Vigurætt 7b


Start  Afkomendur  Myndir   Ættarmót   Gestabók  Söngbók  Slóðir / Netföng
 

Sigurður Ásmundsson
fæddur 1. Febr. 1894 á Bláfeldi í Staðarsveit, Snæf., d. 1 Febr. 1985  á Hrafnistu í Hafnafirði, sjómaður, bóndi og netagerðarmeistari. For.: Ásmundur Sveinsson bóndi á Knerri, Breiðuvíkurhr., Snæf., f. 1. Des. 1844 í Árnesi í Staðarsveit, d. 1. Nov. 1924, og k.h. (óg.), Ingibjörg Jónsdóttir, f. 27. Okt. 1870 í Melabúð
á Hellnum, Snæf., d. 27 okt. 1962.
Mikkalína Pálína Ásgeirsdóttir
fædd 26. Apríl 1894 á Ísafirði, d. 28. Maí 1971, húsfreyja í Ólafsvík og í Hafnafirði, Gíslabæ á Hellnum, Kyrkjubrú á Álftanesi og síðast í Reykjavík. For.: Ásgeir Mikael Guðbjartsson, f. í Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís 28. maí 1866 Látinn 14. febrúar 1938, Gíslína Halldóra Vigfúsdóttir, f. á Búðum, Snæf. 10. desember 1863, d. 18. nóvember 1951

Sigurður og Pálína
giftu sig 30. Sept. 1916 

Sigurður og Pálína voru bæði lögð til hvílu í kirkjugarðinum í Hafnarfirði.

Börn Sigurðar og Pálínu: Guðbjartur Bergmann, Guðmunda Ragnhildur, Guðdís, Ingólfur,
Ása, María, Ragna María og Halldór
 
Ennfremur fæddust þeim tvö börn andvana.

Eftirlifandi eru þegar þetta er skrifað í oktober 2013: Halldór.

 

Allar leiðréttingar, hugmyndir og breytingar eru vel þegnar + myndir.
Sendist til
Ingolfur

Uppsetning, gerð, och uppfærsla síðunar er unnin af  Ingólfi 2013-  

 

Inspirerad av Island?