Halldór Sigurðsson

Start   Afkomendur  Myndir  Ættarmót   Gestabók   Söngbók   Slóðir / Netföng
 

Íslensk ættfræði á vefnum
Guðbjartur, Guðmunda Ragnhildur, Guðdís, Ingólfur, Ása, María,
Ragna María  og Halldór

Allar leiðréttingar, hugmyndir og breytingar eru vel þegnar + myndir. Sendist til
Ingolfur

 simi 4372207 - 8476532 - 8996150 e-póstur Heimasiða / Vefsloð !! heimasiða    kirkjugarður / staðsetning

 

8h. Halldór Sigurðsson, f 25. mars 1936 á Hellnum, Snæf., bifvélavirki á Álftanesi, Bessastaðahr., Gull.

Maki 1 :. 24. maí 1956, (skildu), Ester Rögnvaldsdóttir, f 31. des. 1936 á Gilsstöðum, Staðarhr., V-Hún. For.: Rögnvaldur Ingvar Helgason, bóndi á Gilsstöðum, f 17. júní 1911 á Háreksstöðum, Norðurárdalshr., Mýr., d. 4. jan. 1990, og f.k.h, Valgerður Ásta Guðmundsdóttir, f. 21. sept. 1908 áFallandastöðum, Staðarhr., d. 30. maí 1941, (Tröllatunguætt).

Börn: Jófríður Alda, Sigurður og Hilmar

Maki 2 :. 25. sept. 1976, Guðrún Sesselja Pálsdóttir, f. 14. sept. 1939 í Reykjavík, Iyfjatæknir, d. 2. nov. 2012 . for.: Páll Hjörleifsson, sjómaður í Hafnarfirði, f. 9. nóv. 1895 í Sandaseli í Meðallandi, Leiðvallahr., V-Skaft., d. 16. des. 1985 , og k.h. Matthildur Sigríður Magnúsdóttir, f. 14. nóv. 1901 á Giljum í Mýrdal, d. 31. des. 2000  

Barn: Ásgeir

 ############################################

7b_8h_9a. Jófríður Alda Halldórsdóttir, f. 28. júlí 1956 í Reykjavík, húsfreyja í Hafnarfirði.

Maki. 17. sept. 1977, Sigurður Jónsson, f. 29. febr. 1956 í Reykjavík, viðskiptafræðingur. for.: Jón Sigurðsson, kaupmaður í Reykjavik, f 26. ágúst 1922 á Akureyri, og k.h. Kristín Sigtryggsdóttir, f 5. mars 1931 í Reykjavík.

Börn:  Jón, Brynja og Árni

10a.  Jón Sigurðsson, f. 18. mars 1978 í Reykjavík.

Maki: Björg Fenger f. 13. ágúst 1978.

Börn: Sigurður og Styrmir

11a.  Sigurður Jónsson f. 6. ágúst. 2002  í  Reykjavík.

1b. 
Styrmir Jónsson f. 29. Nóv. 2006 í Reykjavík

 

10b.  Brynja Sigurðardóttir, f. 10. jan. 1980 í Reykjavík.
 
Maki: Guðmundur Kristjánsson f. 10. febr. 1980

Börn: Jakob og Tómas

11a.  Jakob Guðmundsson f. 31. Júlí. 2009, í Bandaríkjunum.

11b.  Tómas Guðmundsson f. 5. okt. 2011, í Bandaríkjunum.

 

10e.  Árni Sigurðsson, f. 14. sept. 1983 í Reykjavík.

 ############################################

9b.  Sigurður Halldórsson, f 24. jan. 1959 i Reykjavík, bifvélavirki í Kópavogi. - Maki. 6. sept. 1980, Ester Arnarsdóttir, f 27. ágúst 1960 í Vestrnannaeyj um. for.: Amar Ágústsson, húsasmiður í Kópavogi, f. 13. sept. 1936 í Vestmannaeyjum, og k.h. Elín Aðalsteinsdóttir, f. 4.júlí 1936 í Reykjavík, (Garðaselsætt).

Börn: Halldór, Arnar, Bjarki og Fjóla

10a. Halldór Sigurðsson, f. 11. apríl 1981 í Reykjavík.
    Maki: Iðunn Bjarnadóttir, f. 26. ágúst 1983        

    Börn: Jökull Bragi og Bergur Freyr

       11a. Jökull Bragi Halldórsson, f. 30 júní 2008
          
       11b. Bergur Freyr Halldórsson, f. 14. Des. 2011


0b. Arnar Sigurðsson, f. 25. apríl 1984 í Reykjavík.

   Maki: Berglind Dís Guðmundsdóttir, f. 5. des. 1989

   Barn: Ísak Logi

       11a. Ísak Logi Arnarsson, f. 30. Nóv. 2009

10c.  Bjarki Sigurðsson, f. 11. Des. 1991 í Reykjavík.

10d.  Fjóla Sigurðardóttir, f. 11. Des. 1991 í Reykjavík.

 ############################################

9c. Hilmar Halldórsson, f. 29. júní 1962 í Reykjavík, verkamaður í Hafnarfirði.

Maki. 2. sept. 1989, Kolbrún Ólafsdóttir, f. 4. okt. 1962 í Hafnarfirði. For.: Ólafur Guðmundsson, í Hafnarfirði, f. 30. des. 1928 í Reykjavík, og k.h. Unnur Kristrún Ágústsdóttir, f 7.jan. 1927 í Hafnarfirði. - Sjá um þau síðar í ritinu.

Börn:  Ester, Ólafur, Helga og Daníel

10a. Ester Hilmarsdóttir, f. 3, sept. 1980 í Reykjavík.

Maki 1: (slitið samvistum) Valdimar Ástmar R. Arnarson, f. 2. April 1980

Börn: Hilmar Örn og Hafdís Líf

11a. Hilmar Örn Valdimarsson, f. 16. janúar 2001 í Reykjavík

11b. Hafdís Líf Valdimarsdóttir, f. 25. nóvember 2003 í Reykjavík

Maki:   Jóhann  f.  

Barn: Guðjón Máni

11c. Guðjón Máni Jóhannsson, f. 1. febrúar 2008 í Reykjavík

 

10b. Ólafur Hilmarsson, f 24. sept. 1984 í Reykjavík.

Maki: Laufey Hlín Björgvinsdóttir, f.  1981

Barn: Guðmundur Þór

11a. Guðmundur Þór Ólafsson, f. 29. ágúst 2010 í Reykjavík

 

10c. Helga Hilmarsdóttir, f. 22. ágúst 1988 í Reykjavík.

Maki:  Gunnlaugur Vilberg Snædal f. 19. Jan. 984

Börn: Vilberg Frosti og Atli Fannar

11a. Vilberg Frosti Snædal, f. 18. október 2008 í Reykjanesbæ

11b. Atli Fannar Snædal, f. 21. nóvember 2012 í Reykjavík

 

10d. Daníel Hilmarsson f. 11. Jan. 1994

  ############################################

7b_8h_9d. Ásgeir Halldórsson, f. 3. apríl 1978 í Reykjavík.
Maki:   Anita Anna Jónsdóttir f.   1979

:  


Uppfært 2013-10-09

 

Upp